Skóviðgerðir

Hjá Stoðtækni bjóðum við einnig uppá allar almennar skóviðgerðir sem og flest það sem kemur inná borð til okkar. Við bjóðum allt og alla velkomna til Stoðtækni og lítum á hvert verkefni sem áskorun. Vertu velkomin!