Um okkur

Stoðtækni-Skósmiðja ehf. var stofnað í nóvember 2005 og opnað í vistlegu húsnæði þann 3.mars 2006 að Lækjargötu 34a í Hafnarfirði.

Eigendur eru Jón Gestur Ármannsson sjúkraskósmiður og Ásta Birna Ingólfsdóttir.

Jón Gestur hefur áralanga reynslu í sérsmíði á skófatnaði, skóbreytingum (s.s. upphækkunum fyrir þá sem hafa mislengd á fótum og margvíslegar annarskonar skóbreytingar og aðlaganir) og göngugreiningu.