Bæklunarskór

Bæklunarskór er samheiti yfir skó úrlausn fyrir fólk sem ekki getur nýtt sér venjulega skó sökum fötlunar sinnar eða aflögunar á fótum eihverskonar. Aflögunin er þó ekki það mikil að þurfi að sérsmíða skóna. Eru þá sérpantaðir skór eftir máli viðkomandi viðsiptavinar frá ákveðnum fyrirtækjum sem bjóða upp á tilbúna skó sem þó eru sérsniðnir fyrir ýmis konar fóta vandamál og/eða hafa sérstakt rými fyrir sérgerð innlegg, óskað eftir auka rými við stórutáar lið og tær, upphækkun inn í annan skó og þess háttar. Þessir skór bera samheitið “Bæklunarskór”