Drew skór

Amerískir hágæða skór sem fáanlegir eru í mörgum víddum/breiddum. Það er lausn á vandamálum sem svo margir hafa glímt við í gegnum tíðina. Þú kemur í heimsókn til okkar og sjúkraskósmiður mælir fæturna. Þú velur skó og við pöntum. Skórnir verða svo komnir til okkar til afhendingar á nokkrum dögum. Hér að neðan eru örfá dæmi en það skal tekið fram að þessar myndir eru þó aðeins lítið brot af úrvalinu.